Stóraukin þjónusta Sorpsamlags Strandasýslu á Hólmavík
| 04. desember 2011
,,Við erum þess fullviss að flokkunin verður eins vönduð og verið hefur þó þessi breyting verði, enda hefur þessi aðferð gengið mjög vel á þeim stöðum þar sem gámar eru staðsettir. Við hvetjum fólk til að lesa vel leiðbeiningar um flokkun" kemur fram í tilkynningu frá Sorpsamlaginu sem dreift hefur verið inn á heimili á svæðinu....
Meira