Sundkennsla hefst
Fyrst í stað verður sundkennslan einu sinni í viku en eftir páska verður kennt sund í öllum tímum sem merktir eru íþróttir á stundatöflu.
Kennarar á skólabekk
Úrslit í Spurningakeppni grunnskólanna
Við óskum Ísfirðingum til hamingju með sigurinn og óskum þeim góðs gengis í keppninni.
Spurningakeppni grunnskólanna
Keppnin er útsláttarkeppni.
Landinu var skipt upp í sjö landshluta en aðeins skráðu tveir skólar sig til keppni á Vestfjörðum, Grunnskólinn á Hólmavík og Grunnskólinn á Ísafirði. Sigurvegarinn á svæðinu kemst í átta liða úrslit. Úrslitaviðureignin verður í beinni útsendingu á RÚV.
Við óskum strákunum góðs gengis.
Söngkeppni Ozon á fimmtudagskvöldiđ
Hólmvíkingar eru hvattir til að mæta á þessa skemmtilegu uppákomu í menningarlífinu og styðja við bakið á söngvurunum og starfsemi félagsmiðstöðvarinnar.
Generalprufa
Vonumst til að sjá ykkur sem flest
Nefndin
Íţróttahátíđ
Sjálf íþróttahátíðin hefst kl. 18.00 í Íþróttamiðstöðinni á Hólmavík. Þar munu umsjónarkennarar taka á móti nemendum í anddyri og ganga með þeim í salinn þar sem formleg dagskrá hefst.
Dagskrá:
Upphitun í umsjá nemenda í 9. - 10. bekk
Íþróttamaður ársins 2012 í Strandabyggð heiðraður
1.-3. bekkur trampolín og boðhlaup við foreldra
4. bekkurþrautabraut og brennibolti v ið foreldra
5-7. bekkur - keiló við foreldra
8. - 10. bekkur - dodgeball við foreldra
10. bekkur - körfubolti við kennara
Nemendafélag skólans verður með samlokur og svala til sölu á vægu verði í anddyrinu (samloka 300 kr., Svali 100 kr.)
Vonumst til að sjá sem flesta