A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Lubbi finnur málbein

Salbjörg Engilbertsdóttir | 24. mars 2017

Nú 3. mars var haldið námskeið í Hnyðju tengt málörvunarefninu Lubbi finnur málbein.


Námskeiðið var haldið fyrir tilstuðlan leikskólans Lækjarbrekku. Auk starfsfólks leikskólans mættu  starfsfólk leik- og grunnskóla Drangsness og starfsfólk Reykhólaskóla – sem er samrekinn leik- og grunnskóli.  Eyrún Ísfold Gísladóttir talmeinafræðingur og annar höfunda Lubba finnur málbein, hélt námskeiðið.

...
Meira

Strandabyggð tekur þátt í Jarðarstund - Earth hour

| 23. mars 2017
Þann 25. mars. nk. á milli kl.20:30-21:30 er stund sem kallast Jarðarstund.  Markmið Jarðarstundar er að hvetja íbúa heims til aðgerða gegn loftlagsbreytingum með því að slökkva ljósin í eina klukkustund og sýna þannig fram á vitundarvakningu. Allir eru hvattir til að taka þátt í Jarðarstundinni og kveikja ekki á rafmagnsljósum milli kl. 20:30 og 21:30 laugardaginn 25. mars....
Meira

Sigurganga í Flandrasprettum

| 23. mars 2017
Sigurvegarar stigakeppninnar ásamt skipuleggjendum
Sigurvegarar stigakeppninnar ásamt skipuleggjendum
Eftirfarandi Strandamenn hlutu verðlaun í stigakeppnivetrarins:
Árný Helga Birkisdóttir varð stigahæst yfir árið í flokki stúlkna, 18 ára og yngri.
Stefán Þór Birkisson varð stigahæstur yfir árið í flokki drengja, 18 ára og yngri.
Vala Friðgeirsdóttir varð stigahæst yfir árið í flokki kvenna, 40-49 ára.
Auk þess hlutu Esther Ösp, Birkir og Vala öll útdráttarverðlaun....
Meira

Verðfyrirspurn vegna lagningar á ljósleiðara í Strandabyggð

| 17. mars 2017
Veitustofnun Strandabyggðar óskar eftir að áhugasamir aðilar gefi einingaverð í eftirfarandi vinnuþætti vegna fyrirhugaðrar vinnu við lagningu ljósleiðara í Strandabyggð á árinu 2017.
Verkið felst í því að plægja niður annarsvegar ljósleiðara og hinsvegar  ljósleiðara og háspennustreng saman, fleygun í skurði og gröft við hús....
Meira

Fundarboð - Sveitarstjórnarfundur 1258 í Strandabyggð

| 13. mars 2017
Fundur nr. 1258 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn í miðvikudaginn 15. mars 2017, kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3 á Hólmavík. Fundardagskrá er svohljóðandi:
...
Meira
Eldri færslur

Könnun

Facebook

Atburðadagatal

Næstu atburðir

Vefumsjón