Hreyfivikan er hafin
| 30. maí 2017
Hreyfivikan er nú í fullum gangi og nóg er um að vera. Hægt er að nálgast dagskrána í Strandabyggð á þessum hlekk og er óhætt að segja að hér sé nóg um að vera. ...
Meira
Meira
Orkubú Vestfjarða verður með opinn kynningarfund á Hólmavík í tengslum við ársfund OV, sem haldinn var 16. maí sl. Fundurinn verður haldinn á Café Riis mánudaginn 29. maí kl. 12:00. Fundurinn er öllum opinn og verður fundargestum boðið upp á súpu og kaffi á staðnum. Viðskiptavinir, sveitarstjórnarmenn og annað áhugafólk um orkumál er hvatt til að mæta á fundinn.