Hreinsun og fegrun bæjarins
Salbjörg Engilbertsdóttir | 04. júní 2015
Næstu tvo mánudaga, 8. og 15. júní munu starfsmenn áhaldahúss taka rusl og garðaúrgang við lóðamörk á Hólmavík. Þá er kjörið tækifæri fyrir íbúa að hreinsa í kringum hús sín og á opnum svæðum í hverfum sínum og sjá til þess að bærinn verði skínandi hreinn og fínn.
...Meira