Starfsmannamál – forstöðumaður íþróttamiðstöðvar
| 03. júní 2015
Hrafnhildur Skúladóttir hefur verið ráðin tímabundið í starf forstöðumanns Íþróttamiðstöðvar Strandabyggðar í fjarveru Gunnars S. Jónssonar. Hrafnhildur hefur haldgóða reynslu að baki sem nýtist henni í starfinu en hún hefur m.a. unnið við íþróttahús Ísfirðinga á Torfnesi þar sem hún leysti forstöðumann af reglulega jafnt sumar sem vetur, unnið í Sundhöll Ísfirðinga sem og Íþróttamiðstöð Þingeyrar þar sem er sundlaug og íþróttahús....
Meira
Meira