Hátíðardagskrá ársins 2015
| 22. janúar 2015
Nýtt ár er gengið í garð með öllum sínu fögru fyrirheitum. Margir eru eflaust farnir að skipuleggja árið, láta sig dreyma um ferðalög, hlakka til skemmtana og skipuleggja verkefni ársins 2015 en úr nógu er að velja.
Til að einfalda ykkur skipulagninguna tilkynnist hér með að Hörmungardagar 2015 verða haldnir í annað sinn 20.-22. febrúar og Hamingjudagar verða 10 ára 26.-28. júní næstkomandi....
Meira
Til að einfalda ykkur skipulagninguna tilkynnist hér með að Hörmungardagar 2015 verða haldnir í annað sinn 20.-22. febrúar og Hamingjudagar verða 10 ára 26.-28. júní næstkomandi....
Meira