Íþróttahátíð og 10 ára afmæli
| 15. janúar 2015
Meira
Fundur nr. 1230 í sveitarstjórn í Strandabyggð verður haldinn í miðvikudaginn 14. janúar, kl. 17.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3 á Hólmavík.
Fundardagskrá er svohljóðandi:
...
Opnunartímar Íþróttamiðstöðvarinnar um hátíðirnar verður sem hér segir
Þorláksmessa 15-21
Aðfangadagur 10-12
Jóladagur lokað
Annar í jólum 14–18
Laugard. 27. Des. 14-18
Sunnud. 28. des. 14-18
Mánud. 29. des 15-21
Þriðjud. 30. des. 15-21
Gamlársdagur 10-12
Nýársdagur lokað
Föstud. 2. jan. 14-18
Gleðilega jólahátíð!