Fjallskilaseðill Strandabyggðar 2014
| 27. ágúst 2014
Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefnd Strandabyggðar hefur nú lokið við gerð Fjallskilaseðils Strandabyggðar fyrir árið 2014 og er hann nú lagður fram með fyrirvara um samþykkt sveitarstjórnar á sveitarstjórnarfundi sem haldinn verður 9. september næstkomandi. Samkvæmt Fjallskilaseðli verður réttað í Strandabyggð sem hér segir:...
Meira
Meira