Fjölmenni á fyrirlestri um Fjalla-Eyvind og Höllu
Kjartan Ólafsson leiddi gesti á eftirminnilegan hátt inn í lífshlaup Eyvindar og Höllu og sýndi skemmtilegar myndir frá ferð hans á slóðir þeirra hjóna norður í Drangavík og Bjarnafjörð s.l. sumar. Björk Ingimundardóttir vinnur nú að grein um þessar nýju upplýsingar til birtingar í Strandapóstinum, tímariti Strandamannafélagi Reykjavíkur.
Sveitarfélagið Strandabyggð styrkir Skelina, lista- og fræðimannadvöl á vegum Þjóðfræðistofu.