Sveitarstjórnarfundur 1269 í Strandabyggð
| 05. janúar 2018
Fundur nr. 1269 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn í þriðjudaginn 9. janúar 2018, kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3 á Hólmavík. Fundardagskrá er svohljóðandi:
...Meira
Fundur nr. 1269 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn í þriðjudaginn 9. janúar 2018, kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3 á Hólmavík. Fundardagskrá er svohljóðandi:
...
Nú er í gangi vinna við tengingar ljósleiðara við stofnstreng og er áætlað að því verði lokið í janúar 2018. Þegar þessari vinnu og skráningu á tengingumer lokið þurfa fasteignaeigendur að sækja um tengingu hjá því fjarskiptafyrirtæki sem býður upp á þjónustu á þessu svæði og þeir vilja skipta við, það er Síminn eða Vodafone. Sveitarfélagið mun tilkynna á heimasíðu sinni hvenær fasteignaeigendur geta sótt um tengingar.