Fundur nr. 1257 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn í þriðjudaginn 14. febrúar 2017, kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3 á Hólmavík. Fundardagskrá er svohljóðandi:
Landsleikurinn ALLIR LESA er nú í fullum gangi og hafa þátttakendur lesið í samtals 850 daga á þeim 14 dögum sem liðnir eru af keppninni. Sveitarfélögin keppast við að hvetja bæjarbúa áfram og víða keppa sjálfir bæjarstjórarnir til sigurs, enda heiður sveitarfélagsins í húfi!...
Meira
SamVest fór fram í félagsheimilinu á Hólmavík fimmtudaginn 2. febrúar. Um er að ræða söngkeppni félagsmiðstöðva á Ströndum, Reykhólum og öllu Vesturlandi og ball í kjölfarið....
Meira
Sveitarfélögin Dalabyggð, Reykhólahreppur og Strandabyggð hafa sl. ár unnið saman að svæðisskipulagi. Nú liggur fyrir skýrsla þar sem gerð er grein fyrir forsendum á skipulagssvæðinu m.t.t. umhverfis og samfélags. Á grunni þeirra forsendna eru settar fram tillögur að viðfangsefnum, áherslum, framtíðarsýn og svæðismarki og því síðan lýst hvernig staðið verður að frekari stefnumótun og umhverfismati stefnunnar.
Íþróttamaður ársins 2016 í Strandabyggð var valinn síðastliðinn mánudag r en Íþróttamaður ársins skal valinn í janúar ár hvert. Hann/hún þarf ekki að vera bundinn íþrótta- eða ungmennafélagi og er valið í höndum Tómstunda -íþrótta og menningarnefndar að undangengnum tilnefningum frá almenningi....
Meira