Blásið til sóknar meðal ferðaþjóna á Ströndum, Reykhólahreppi og Dalabyggð
| 06. apríl 2017
Ferðafulltrúi Dala, Bjarnheiður Jóhannessdóttir ferdamal(hjá)dalir.is og María Maack (mmaaria (hja) atvest.is hafa ákveðið að blása til samtaka og sóknar meðal ferðaþjóna á Ströndum og í Reykhólahreppi og Dölum. Hér er margt gott og skemmtilegt sem hentar til að draga að fleira ferðafólk. Þess vegna þurfum við að bindast samtökum, skipuleggja okkur betur, verða sýnilegri og vinna í góðum afþreyingarmöguleikum....
Meira
Meira