Ozon á Stíl
Meira
Sveitarfélagið Strandabyggð auglýsir eftir starfsmönnum í sumarstöf hjá stofnunum sveitarfélagsins sumarið 2017. Um er að ræða eftirtalin störf:
Íþróttamiðstöð Strandabyggðar
Áhaldahús Strandabyggðar
Umsjón með sumarnámskeiði
Umsjónarmaður Vinnuskóla Strandabyggðar
Liðveisla með fötluðum börnum
Starf í búsetu með fatlaðri konu
Upplýsingar um öll störfin má nálgast hér.
Skemmtilegt og gefandi starf
Leikskólinn Lækjarbrekka auglýsir eftir leikskólakennara/leiðbeinanda í 100% starf. Vinnutíminn er 8:00 – 16:00. Starfsmaður þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Við leikskólann er unnið metnaðarfullt starf þar sem barnið er í brennidepli. Leitað er eftir öflugu starfsfólki sem hefur gaman af börnum, býr yfir góðri samskiptahæfni og hefur ríka þjónustulund. Skipulagshæfni og jákvæðni er mikilvægur kostur.
...