Fulltrúar Viðlagatryggingar Íslands í heimsókn
| 24. febrúar 2017
Í gær heimsóttu fulltrúar Viðlagatryggingar Íslands (VTÍ ) til fundar við fulltrúa Strandabyggðar og Kaldrananeshrepps á skrifstofu Strandabyggðar á Hólmavík. Heimsóknin var liður í átaki stofnunarinnar til að bæta þekkingu á hlutverki hennar og skráningu opinberra mannvirkja í eigu sveitarfélaganna sem vátryggð eru hjá VTÍ....
Meira
Meira