Landsþing ungmennahúsa
| 27. janúar 2017
Landsþing ungmennahúsa fór fram á Hólmavík helgina 20.-22. janúar í boði Fjóssins, ungmennahúss Strandabyggðar. Þingið fór vel fram og voru þátttakendur ánægðir með dagskrána og heimsóknina yfirhöfuð. Eftirfarandi er fréttatilkynning frá Samfés um landsþingið:
Ungmenni galdra á Hólmavík.
Landsþing ungmennahúsa.
...Meira