Vorverkin - Framhaldsdeild á Hólmavík - Dreifnám
| 10. maí 2013
Það er vor í lofti! Á þessum tíma eru flestir farnir að huga að sumarfríum og sumarstörfum. Hér í Strandabyggð virðist sem nægt framboð sé af sumarstörfum, helst að það vanti starfsfólk en það er lúxusverkefni sem við tökumst á við og leysum. En þótt vor og sumar sé það sem við helst hugum að núna þá er þetta líka tíminn til að huga að komandi vetri - sérstaklega hjá þeim sem hyggja á nám....
Meira
Meira