Slökkvilið Hólmavíkur
Meðal umræðuefna er; staða slökkviliðsins, nýliðun, uppbygging, efling starfseminnar og þátttaka í Brunavörnum Dala, Reykhóla og Stranda.
Kveðja
Þorgeir Pálsson
Sveitarstjóri Strandabyggðar
Sveitarstjórnarfundur 1311 í Strandabyggð
Fundur nr. 1311, í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 10. nóvember 2020 kl 16.00 í Hnyðju.
Fundardagskrá er svohljóðandi:
Gert er ráð fyrir að eftirtaldir sveitarstjórnarmenn sitji fundinn:
Jón Gísli Jónsson
Ásta Þórisdóttir
Eiríkur Valdimarsson
Guðfinna Lára Hávarðardóttir
Pétur Matthíasson
Fjöldatakmörkun á samkomum fer eftir ákvörðun yfirvalda hverju sinni.
Skv. reglugerð heilbrigðisráðherra frá 31. október 2020 mega mest 10 manns koma saman í rými innan- sem utandyra (með ákveðnum undantekningum).
Um öll rými og svæði gildir að einstaklingar eiga ekki að koma inn á þau ef þeir:
Eru í sóttkví
Eru í einangrun (einnig meðn beðið er niðurstöð sýnatöku).
Hafa verið í einangrun vegna COVID-19 smits og ekki eru liðnir 14 dagar frá útskrift.
Eru með einkenni um COVID-19 (hósta, hita, hálssærindi, kvefeinkenni, höfuðverk, bein- eða vöðvaverki, þreytu).
Börn fædd árið 2015 og síðar eru undanþegin fjöldatakmörkunum.
...Félagsmiðstöðin Ozon auglýsir eftir frístundaleiðbeinendum.
Ozon youth center is looking for youth workers - please be in touch if you are interested.
Helstu verkefni og ábyrgð
• Skipulag á félagsmiðstöðvarstarfi fyrir börn og unglinga á aldrinum 10-16 ára.
• Leiðbeina bönum í leik og starfi.
• Samráð og samvinna við börn og unglinga.
• Starfsmenn standa vaktir í samráði við forstöðumanneskju.