Sveitarstjórnarfundur 1309 í Strandabyggð, 08.09.20
Sveitarstjórnarfundur 1309 í Strandabyggð
Fundur nr. 1309, í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 8. september 2020 kl 16.00 í Hnyðju.
Fundardagskrá er svohljóðandi:
- Skerðing á framlögum Jöfnunarsjóðs
- Fundargerðir nefnda sveitarfélagsins:
- Fundargerð Fræðslunefndar frá 03.09.20
- Erindi frá Jóni Jónssyni – Tillaga um birtingu skjala með fundargerðum
- Fundargerð Brunavarna Dala, Reykhóla og Stranda frá 20.08.20.
- Yfirtaka Strandabyggðar á eignarhlut í Sævangi og íþróttavelli við Sævang
- Stjórna- og nefndarstörf sveitarstjóra og sveitarstjórnarfulltrúa Strandabyggðar, yfirlit
- Drög að samningi við Landmótun vegna aðalskipulagsgerðar
- Drög að samningi við Café Riis vegna skólamáltíða
- Vinnuskóli og umhverfisverkefni 2020 – kynning á starfi sumarsins
- Umsókn um námsvist í öðru sveitarfélagi
- Smástyrkir 2020 – seinni úthlutun
- Samband íslenskra sveitarfélaga, stjórnarfundur nr. 886 28.08.20
- Heilbrigðiseftirlit Vestfjarða, fundur nr. 129 frá 27. ágúst 2020, ársskýrsla 2019
- Skúfnavatnavirkjun, skýrsla Verkís
- Styrkbeiðni frá Aflinu.
Gert er ráð fyrir að eftirtaldir sveitarstjórnarmenn sitji fundinn:
Jón Gísli Jónsson
Ásta Þórisdóttir
Eiríkur Valdimarsson
Guðfinna Lára Hávarðardóttir
Pétur Matthíasson