Nýr starfsmaður félagsmiðstöðvarinnar Ozon
Við bjóðum Ágúst velkomin til starfa í Ozon!
Samráðsfundur bænda í Strandabyggð.
Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefnd Strandabyggðar boðar hér með til fundar í Sævangi, föstudaginn 8. febrúar n.k. kl 14:00 – 15.30.
Fundarefni:
Kaffi og meðlæti.
Vinsamlegast staðfestið þátttöku hjá Þorgeiri í síma 899-0020 eða með pósti á thorgeir@strandabyggd.is sem fyrst.
Íþróttahátíð Grunnskólans á Hólmavík var haldin í gær í íþróttamiðstöðinni. Hátíðin var vel sótt og komu þar margir foreldrar með sínum börnum og reyndu sig í keppni í hinum ólíklegustu íþróttagreinum. Stemningin var góð og þessi hátíð sýndi enn og aftur hversu mikilvægt það er að foreldrar komið með krökkunum og tekið þátt.
Íþróttamaður ársins
Á íþróttahátíðinni var tilkynnt um kjör Íþróttamans ársins 2019 og er það Birkir Stefánsson, hlaupari og skíðagarpur með meiru.
...Staða deildarstarfsmanns
Leikskólinn Lækjarbrekka auglýsir eftir starfsmanni á deild í 100% stöðu. Leitað er eftir leikskólakennara, uppeldismenntuðu fólki eða fólki með reynslu af starfi með börnum. Vinnutíminn er 8:00-16:00. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
...
Kæru íbúar Strandabyggðar,
Eins og þið vitið, er umhverfisátak í Strandabyggð eitt af megin áhersluatriðum þessarar sveitarstjórnar. Umhverfisátakið hófst í raun fyrir Jól, með því að grjót var fjarlægt af Borgabrautinni. Nú ætlum við að ýta af stað undirbúningi fyrir tiltekt á Skeiðinu. Það er stórt verkefni sem mun taka okkur talsverðan tíma. Við byrjum hins vegar á því að kalla saman alla rekstraraðila á Skeiðinu á næstu dögum og hefja undibúning framkvæmda. Þetta verður auglýst nánar fljótlega.
Við ætlum okkur að gera Strandabyggð fallegra og vistvænna samfélag og til þess þurfum við stuðning og samtakamátt allra.