Salbjörg Engilbertsdóttir | 07. desember 2018
Sveitarstjórnarfundur 1283 í Strandabyggð
Fundur nr. 1283 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 11. desember kl 16:00 í Hnyðju.
Fundardagskrá er svohljóðandi:
- Fjárhagsáætlun 2019 seinni umræða
- Fjárhagsáætlun 2020-2022 seinni umræða
- Gjaldskrár 2019
- Samþykktir viðauka við fjárhagsáætlun 2018
- Fundargerð US nefndar frá 3.12.18
- Fundargerð TÍM nefndar frá 6.12.18
- Fundargerð FRÆ nefndar frá 10.12.18
- Forstöðumannaskýrslur
- Ársreikningur Fiskmarkaðs Hólmavíkur
- Viðauki við fjárhagsáætlun, erindi frá Samgöngu-og sveitarstjórnarráðuneyti
Gert er ráð fyrir að eftirtaldir sveitarstjórnarmenn sitji fundinn:
Aðalbjörg Sigurvaldadóttir
Eiríkur Valdimarsson
Guðfinna Lára Hávarðardóttir
Ingibjörg Benediktsdóttir
Jón Gísli Jónsson