Sveitarstjórnarfundur 1267 í Strandabyggð - fundarboð
Fundur nr. 1266 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn í þriðjudaginn 14. nóvembber 2017, kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3 á Hólmavík. Fundardagskrá er svohljóðandi:
...Meira
Styrkir og styrkumsóknir hjá Strandabyggð
Við viljum einnig benda félagasamtökum á að sækja um styrki á móti fasteignagjöldum innan ársins, en reglur þar um voru samþykktar í desember 2015. Sjá umsóknareyðublað og reglur hér.
Pokastöðin Strandir
Meira
Kjörskrá og kjörfundur vegna alþingiskosninga 28.október 2017
Kjörskrá liggur frammi til kynningar í afgreiðslu Strandabyggðar í Hnyðju Höfðagötu 3 Hólmavík,fram að kjördegi en einnig getur fólk farið inn á slóðina http://www.kosning.is til að kynna sér hvar það er skráð.
Kjörfundur vegna kosninga til alþingis.
Ein kjördeild verður í Strandabyggð og er kjörstaður í Hnyðju, Höfðagötu 3 Hólmavík.
Kjörfundur hefst kl. 09:00 laugardaginn 28. október 2017 en kjörstaður verður opinn frá kl. 10:00 -17:00 . Sbr. 1. mgr. 89 gr. laga nr. 24/2000 um kosningar til Alþingis.
Sérstök athygli kjósenda er vakin á 1. mgr. 79 gr. laga nr. 24/2000 um kosningar til Alþingis:
Meira