Sveitarstjórnarfundur 1255 í Strandabyggð - fundarboð
Fundur nr. 1255 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn í þriðjudaginn 13. desember 2016, kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3 á Hólmavík. Fundardagskrá er svohljóðandi:
...Meira
Fundur nr. 1255 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn í þriðjudaginn 13. desember 2016, kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3 á Hólmavík. Fundardagskrá er svohljóðandi:
...Vakin er athtygli á því að opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingasjóð Vestfjarða - sjá auglýsingu hér.
Orkubú Vestfjarða auglýsir eftir umsóknum um samfélagsstyrki 2016, en úthlutun samfélagsstyrkja er orðinn árlegur viðburður hjá fyrirtækinu.
Orkubúið vill með styrkjunum sýna stuðning í verki við þá aðila og félög sem sinna ýmsum samfélagsmálum á Vestfjörðum. Þar getur verið um að ræða ýmiskonar starfsemi eða félagasamtök, s.s. björgunarsveitir, íþrótta- og æskulýðsstarf, menningarstarfsemi og listir eða einhver önnur áhugaverð verkefni sem skipta máli fyrir vestfirskt samfélag.
...