Kjörskrá og kjörfundur vegna kosninga til embættis forseta Íslands 25. júní 2016
| 24. júní 2016
Kjörfundur vegna kosninga til embættis forseta Íslands
Ein kjördeild verður í Strandabyggð og verður kjörstaður í Hnyðju, Höfðagötu 3 Hólmavík.
Kjörfundur hefst kl. 09:00 laugardaginn 25. júní 2016 en kjörstaður verður opinn frá kl. 10:00 -17:00 .
...Meira