A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Sumarnámskeið í Strandabyggð 2016

| 04. júní 2016
Fjölbreytt sumarnámskeið verða í boði í Strandbyggð í sumar, t.d. skáknámskeið, náttúrubarnaskóli og tölvuforrinarskóli. Sjá nánar hér að neðan.

...
Meira

Vinnuskóli Strandabyggðar 2016

| 04. júní 2016

Vinnuskóli Strandabyggðar 2016 byrjar miðvikudaginn 8. júní og allir sem sóttu um hafa fengið starf. Ragnheiður Gunnarsdóttir og Steinar Þór Baldursson munu vera umsjónarmenn Vinnuskólans í ár. Mæting í vigtunarskúrinn kl. 8:30, klædd eftir veðri og með nesti meðferðis. Hlökkum til að sjá ykkur!

Sjómannadagurinn á Hólmavík 2016

Salbjörg Engilbertsdóttir | 02. júní 2016

Að venju verður glæsileg dagskrá í boði björgunarsveitarinnar Dagrenningar á sjómannadaginn eins og sjá má hér í þessari frétt.  Strandabyggð óskar sjómönnum og fjölskyldum þeirra til hamingju með daginn....
Meira

Sveitarstjórnarfundur 1249 í Strandabyggð - fundarboð

| 27. maí 2016

Fundur nr. 1249 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn í þriðjudaginn 31. maí 2016, kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3 á Hólmavík. Fundardagskrá er svohljóðandi:

...
Meira

Hreyfivika 2016 í Strandabyggð

| 20. maí 2016

Ungmennafélag Íslands (UMFÍ) hefur síðastliðin fjögur ár tekið þátt í evrópskri lýðheilsuherferð undir nafninu Now We Move. Hér á landi kallast herferðin Hreyfivika UMFÍ. Markmið verkefnisins er að að fá hundrað miljón fleiri Evrópubúa til að hreyfa sig reglulega fyrir árið 2020.


Hreyfivika UMFÍ snýst öðru fremur um það að kynna kostina sem felast í virkri hreyfingu og íþróttum. UMFÍ tekur verkefnið sem langhlaup og hvetur alla til að finna sína uppáhalds hreyfingu og stunda hana reglulega eða að minnsta kosti í 30 mínútur daglega. 


Hvað er í boði í sveitarfélaginu okkar?

...
Meira
Eldri færslur

Könnun

Facebook

Atburðadagatal

Næstu atburðir

Vefumsjón