Atvinna í boði
Meira
Umhverfisþing á Hólmavík 11. maí 2016 - Félagsheimilinu á Hólmavík kl. 15:30 -18-30
Sveitarfélagið Strandabyggð heldur Umhverfisþing á Hólmavík, miðvikudaginn 11. maí nk. Þingið er öllum opið ungum sem öldnum og hægt er að koma á einstaka fyrirlestra eða dagskrárliði eða njóta dagskrárinnar í heild sinni.
...
Starfsmaður óskast á heimili þar sem eru lítil börn. Starfið felst í heimilisstörfum og að sækja börn á leikskóla og vera með þau í tvo tíma eftir að leikskóla lýkur. Meðan leikskóli lokar í sumar er starfið meira, þá þarf að annast börnin heima. Laun samkvæmt samningum Verk Vest.
Nánari upplýsingar veitir María Játvarðardóttir félagsmálastjóri í síma 842-2511
Nefnd um gerð svæðisskipulags fyrir sveitarfélögin þarf á aðstoð ykkar að halda. Nefndin hefur það hlutverk að móta stefnu um þróun svæðisins til framtíðar. Sú stefna þarf að eiga fótfestu í ykkar reynslu og sýn á svæðið, auðlindir þess og tækifæri. Sjá frekari upplýsingar á vefnum samtakamattur.is.
...