Umhverfisdagur
Umhverfisátak í Strandabyggð 11. – 16. júní 2016
Kæru íbúar Strandabyggðar í dreifbýli og þéttbýli
Sumarið er komið, 17. júní og Hamingjudagar nálgast óðfluga. Nú þurfum við að bretta um ermarnar og snyrta til í kringum okkur. Einn getur ekki gert allt, en allir geta gert eitthvað og með sameiginlegu átaki má gera þetta vel.
Meira