Sveitarstjórnar fundur 1246 í Strandabyggð - fundarboð
Fundur nr. 1246 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn í þriðjudaginn 8. mars 2016, kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3 á Hólmavík. Fundardagskrá er svohljóðandi:
...Meira
Fundur nr. 1246 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn í þriðjudaginn 8. mars 2016, kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3 á Hólmavík. Fundardagskrá er svohljóðandi:
...Íbúafundur var haldinn á Hólmavík miðvikudaginn 3. febrúar sl. þar sem vöngum var velt um hitaveitumöguleika í Strandabyggð. Ríflega 70 manns mættu til fundarins og var góður rómur gerður að erindum Hauks Jóhannessonar um jarðvarmakosti í Strandabyggð og ýmis málefni sem snerta lögleg atriði og lífsgæði sem fylgja hitaveitu frá Maríu Maack.
Í erindum þeirra kom fram að nota má heita vatnið á nokkrum stigum til smáiðnaðar, ylræktar, húshitunar og baða, einkum ef affallinu er haldið til haga og húsakerfin eru með lokuðu innra kerfi sem mætir heita vatninu í varmaskipti.
...Fundur nr. 1245 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn í þriðjudaginn 9. febrúar 2016, kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3 á Hólmavík. Fundardagskrá er svohljóðandi:
...