Kynningarfundur verkefnisstjórnar rammaáætlunar
| 11. apríl 2016
Verkefnisstjórn rammaáætlunar kynnir drög að tillögu sinni að flokkun virkjunarkosta í Steinshúsi á Nauteyri í Ísafjarðardjúpi, 13. apríl nk, milli kl. 20-22. Á fundinum mun verkefnisstjórn kynna tillögudrögin og sitja fyrir svörum að kynningu lokinni. Boðið verður upp á kaffiveitingar. Fundurinn er öllum opinn og ekki er þörf á að skrá sig....
Meira
Meira