Minnum á íbúafundinn þann 5. apríl 2016
Meira
Strætó mun aka alla páskadagana. Yfir hátíðisdagana verður ekið samkvæmt hefðbundinni sunnudags áætlun.
Á skírdag, fimmtudaginn 24. mars, verður ekið samkvæmt sunnudagsáætlun. Föstudaginn langa, 25. mars, verður ekið samkvæmt sunnudagsáætlun. Laugardaginn 26. mars verður ekið samkvæmt hefðbundinni laugardagsáætlun. Á páskadag, sunnudaginn 27. mars, verður ekið samkvæmt sunnudagsáætlun. Annan í páskum, mánudaginn 28. mars, verður ekið samkvæmt sunnudagsáætlun.
...Sveitarfélagið Strandabyggð auglýsir eftir starfsmönnum í sumarstöf hjá stofnunum sveitarfélagsins sumarið 2016. Um er að ræða eftirtalin störf:
Íþróttamiðstöð Strandabyggðar
Áhaldahús Strandabyggðar
Umsjón með sumarnámskeiði fyrir börn
Umsjónarmaður Vinnuskóla Strandabyggðar
Upplýsingar um öll störfin má nálgast hér.