Laust starf við Vinnuskóla Strandabyggðar
| 11. apríl 2013
Vinnuskóli Strandabyggðar auglýsir eftir yfirleiðbeinanda sumarið 2013. Tvö fimm vikna tímabil verða í boði í Vinnuskóla Strandabyggðar í sumar og hefur yfirleiðbeinandi umsjón með þeim. Fyrra tímabil verður 3. júní - 5. júlí og seinna tímabil 15. júlí - 16. ágúst. Vinnuskóli Strandabyggðar heyrir undir verkstjóra Áhaldahúss. Í starfinu felast eftirfarandi verkefni:...
Meira
Meira