Nýtt ungmennaráð
Ungmennaþing fór fram í hádeginu 3. febrúar síðastliðinn á Café Riis og á Zoom. Á dagskrá þingsins var kynning á starfi ungmennaráðs, framboð og kosningar auk pizzaveislu.Kosningar fara almennt fram að hausti en töfðust vegna reglubreytinga.
Kosið er í aðalsæti í ráðinu til tveggja ára í senn og því halda Unnur Viðarsdóttir, Jóhanna Rannveig Jánsdóttir og Valdimar Kolka Eiríksson sætum sínum. Marínó Helgi Sigurðsson og Þorsteinn Óli Viðarsson hlutu einnig kosningu sem aðalmenn.
...Meira