Sóttvarnarreglur-breyting 18.janúar
Salbjörg Engilbertsdóttir | 20. janúar 2021
Tilkynning um sóttvarnarráðstafanir og ferðatakmarkanir á landamærum Íslands. (ATH! in english below)
Íslenska
Aðgerðir íslenskra stjórnvalda til þess að fyrirbyggja að kórónaveiran (COVID-19) berist með farþegum til landsins.
I) SÓTTVARNARRÁÐSTAFANIR
Þann 15. janúar 2021 tók gildi ný reglugerð um sóttkví og einangrun og sýnatöku við landamæri Íslands vegna COVID-19 nr. 18/2021 og gildir hún til 30. apríl 2021. Á sama tíma féll úr gildi reglugerð nr. 1199/2020.
...Meira