Nýr sorpbíll kemur til Hólmavíkur
Kæru íbúar Strandabyggðar í dag mun nýr sorpbíll koma til Hólmavíkur og verður hann til sýnis við félagsheimilið kl 18:00. Hvetjum við alla að koma og skoða nýja sorpbíl Sorpsamlagsins.
Kæru íbúar Strandabyggðar í dag mun nýr sorpbíll koma til Hólmavíkur og verður hann til sýnis við félagsheimilið kl 18:00. Hvetjum við alla að koma og skoða nýja sorpbíl Sorpsamlagsins.
Sveitarstjórnarfundur 1282 í Strandabyggð
Fundur nr. 1282 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 13. nóvember kl 16:00 í Hnyðju.
Fundardagskrá er svohljóðandi:
Gert er ráð fyrir að eftirtaldir sveitarstjórnarmenn sitji fundinn:
Aðalbjörg Sigurvaldadóttir
Eiríkur Valdimarsson
Guðfinna Lára Hávarðardóttir
Ingibjörg Benediktsdóttir
Jón Gísli Jónsson
Kæru íbúar Strandabyggðar nú styttist í að umsóknarfrestur í Uppbyggingarsjóð renni út. Af því tilefni verður opið í Hnyðju í dag frá 16:00 - 18:00. Þar mun Skúli Gautason menningarfulltrúi Vestfjarða vera ykkur til aðstoðar við gerð umsókna. Hvetjum við alla sem áhuga hafa að mæta.
Þingið er samvinnuverkefni Félagsþjónustunnar og Grunnskólans á Hólmavík. Fyrirlesarar verða af báðum kynjum og ýmsum aldri. Sigríður Óladóttir sóknarprestur stjórnar fjöldasöng. Vöfflukaffi. Allir velkomnir.