Upptökur af sveitarstjórnarfundum
Kveðja
Þorgeir Pálsson
sveitarstjóri
Strandabyggð auglýsir eftir verktaka til að setja upp rétt við Krossárósa í Bitrufirði
Verklýsing:
Teikningu byggingarfulltrúa má nálgast hjá sveitarstjóra.
Efni er keypt eða útvegað af verkkaupa og verður á staðnum
Verklok: 8. september: Verktaki skal skila sinni vinnu í síðasta lagi 8. september n.k. kl 16:00. Vinna við verkið ætti að geta hafist snemma í vikunni 22-26. ágúst.
Frestur til að skila tilboði er á miðnætti sunnudaginn 21.ágúst n.k.
Allar nánari upplýsingar veitir Þorgeir Pálsson sveitarstjóri í síma 899-0020 eða á netfangið thorgeir@strandabyggd.is
Aðalfundur Hornsteina ehf. fasteignafélags verður haldinn miðvikudaginn 17. Ágúst kl. 17.00 2022 í Hnyðju
Dagskrá fundarins:
1. Ársreikningur 2021, undirritaður af fráfarandi stjórn
2. Stjórnarskipti, undirritun prókúru og tilkynningar í fyrirtækjaskrá
3. Önnur mál
Viktoía Rán Ólafsdóttir stjórnarfomaður