Sveitarstjórnarfundur 1365 í Strandabyggð
Sveitarstjórnarfundur 1365 í Strandabyggð
Fundur nr. 1365 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 9.júlí kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3, Hólmavík.
Fundardagskrá er svohljóðandi:
- Erindi Jóns Jónssonar frá 6. júní 2024 varðandi fyrirhugaða undirskriftarsöfnun í sveitarfélaginu.
- Erindi frá Ester Sigfúsdóttur vegna heiðursverðlauna
- Erindi frá Jakub Novotný vegna staðsetningar kæligáma
- Erindi frá Oddnýju Björg Rafnsdóttur, fyrirspurn um færsluhirði
- Breyting af skipan fulltrúa T-lista í sveitarstjórn
- Umsóknir í Tónlistarskólann á Akureyri – nám utan sveitarfélags
- Samningur við Litla Klett vegna leikskólalóðar
- Staða uppbyggingar í grunnskóla, yfirlit
- Jöfnunarsjóður erindi vegna gjaldfrjálsra skólamáltíða frá hausti 2024 ásamt erindi frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga um gjaldfrjálsar skólamáltíðir.
- VesturVerk, upplýsingar um stöðu undirbúnings Hvalárvirkjunar
- Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið: Tilboð til sveitarfélaga um styrk til að ljúka lagningu ljósleiðara til allra lögheimila utan markaðssvæða í þéttbýli.
- Velferðarnefnd – Reglur um stuðningsþjónustu
- Fræðslunefnd, afsögn varamanns
- Ungmennaráð fundargerð frá 9. júní 2024
- Vinnuskýrsla sveitarstjóra
- Forstöðumannaskýrslur
- Svæðisskipulagsnefnd Vestfjarða fundargerðir nr. 3, 4 og 5 2024
- Heilbrigðiseftirlit Vestfjarða bréf vegna stýrihóps
- Fjórðungssamband Vestfjarða, þinggerð 69. fjórðungsþings
- Samband sveitarfélaga fundargerðir nr. 948, 949 og 950
Gert er ráð fyrir að eftirtaldir sveitarstjórnarmenn sitji fundinn:
Þorgeir Pálsson
Sigríður Guðbjörg Jónsdóttir
Óskar Hafsteinn Halldórsson
Matthías Sævar Lýðsson
Guðfinna Lára Hávarðardóttir
Strandabyggð 5. júlí
Þorgeir Pálsson oddviti