Menningarverðlaun 2013
| 02. júlí 2013
Menningarverðlaun Strandabyggðar voru veitt á Hamingjutónum síðastliðinn laugardag.
Ásta Þórisdóttir, formaður tómstunda- íþrótta- og menningarnefndar veitti verðlaunin. Menningarverðlaun eru veitt sem árleg hvatning til einstaklings, félags, stofnunar, fyrirtækis eða hóps fyrir eftirtektavert framtak á sviði menningar og lista í sveitarfélaginu á líðandi ári. Ákvörðun um handhafa verðlaunanna er tekin af nefndinni að fengnum tilnefningum frá íbúum sveitarfélagsins. Auk þess sem nefndin hefur heimild til að bæta við tilnefningum....
Meira
Ásta Þórisdóttir, formaður tómstunda- íþrótta- og menningarnefndar veitti verðlaunin. Menningarverðlaun eru veitt sem árleg hvatning til einstaklings, félags, stofnunar, fyrirtækis eða hóps fyrir eftirtektavert framtak á sviði menningar og lista í sveitarfélaginu á líðandi ári. Ákvörðun um handhafa verðlaunanna er tekin af nefndinni að fengnum tilnefningum frá íbúum sveitarfélagsins. Auk þess sem nefndin hefur heimild til að bæta við tilnefningum....
Meira