A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Starfsmaður óskast í félagsstarf aldraðra á Hólmavík

| 01. febrúar 2018
Starfsmaður óskast í félagsstarf aldraðra á Hólmavík frá 1. mars 2018. Um er að ræða leiðbeiningar og umsjón með útskurði í tré. Starfshlutfall er 15% og fer fram síðdegis. Starfsaðstaða er í smíðastofu Grunnskólans yfir vetrarmánuðina. Laun samkvæmt kjarasamningi VerkVest....
Meira

Auglýsing um tillögu að Svæðisskipulagi Dala, Reykhóla og Stranda 2018-2030

| 25. janúar 2018
« 1 af 3 »
Svæðisskipulagsnefnd Dalabyggðar, Reykhólahrepps og Strandabyggðar samþykkti þann 18. janúar 2018 að auglýsa tillögu að svæðisskipulagi sveitarfélaganna þriggja, skv. 24. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og tilheyrandi umhverfisskýrslu, skv. 7. gr. laga um umhverfismat áætlana nr. 105/2006.  ...
Meira

Íþróttamaður Strandabyggðar 2017

Salbjörg Engilbertsdóttir | 22. janúar 2018
Á lýðheilsudegi Strandabyggðar miðvikudaginn 17. janúar sl. voru afhentar viðurkenningar fyrir afrek í íþróttum 2017 en árlega velur Tómstunda -íþrótta og menningarnefnd íþróttamann ársins að undangengnum tilnefningum frá almenningi.  Á sama hátt og nefndin velur íþróttamann ársins er heimilt að velja einstakling eldri en 12 ára sem hlýtur hvatningarverðlaun en þau eru veitt íþróttamanni sem sýnir ríkan áhuga á sinni íþróttagrein, er góður félagi og góð fyrirmynd. Hvor um sig hlýtur viðurkenningarskjal og blómvönd en auk þess veitir Íþróttafélag lögreglumanna á Hólmavík Íþróttamanni ársins farandbikar....
Meira

Vegna ljósleiðaratenginga sunnan Hólmavíkur

| 18. janúar 2018
Lagning ljósleiðara í Strandabyggð, til bæja sunnan Hólmavíkur hefur staðið yfir síðan í vor. Nú er tengingum og skráningu lokið og þá eiga fasteignaeigendur kost á 100 Mb/s internettengingu, heimasímaþjónustu og gagnvirkri sjónvarpsþjónustu frá bæði Símanum og Vodafone....
Meira

Sveitarstjórnarfundur 1269 í Strandabyggð

| 05. janúar 2018

Fundur nr. 1269 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn í þriðjudaginn 9. janúar 2018, kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3 á Hólmavík. Fundardagskrá er svohljóðandi:

...
Meira
Eldri færslur

Könnun

Facebook

Atburðadagatal

Næstu atburðir

Vefumsjón